Glærurnar frá fræðslufundunum komnar á vefinn

Nesklúbburinn

Glærurnar frá fræðslufundunum sem haldnir voru í vetur eru nú komnar á nkgolf.is. Tvö skjöl eru í boði, annað skjalið inniheldur glærurnar sjálfar á meðan hitt inniheldur glærurnar ásamt athugasemdum við nokkrar glærur. Það er okkar von að klúbbfélagar hafi haft gagn og gaman að fundunum og að þeir sem ekki gátu mætt kynni sér efni kynningarinnar hér á vefnum.

Skjölin má nálgast HÉR