Glæsilegir vinningar í fjáröflunar happdrætti barna- og unglingastarfsins fyrir æfingaferð til Valle Del Este

Nesklúbburinn Almennt

Í happdrættinu eru glæsilegir vinningar í boði en heildarvirði vinninga er hvorki meira né minna en yfir milljón króna.
Styrktaraðilar eru: Nesvellir- golfhermar, Nesvöllur, TPI hreyfigreining fyrir kylfinga -Steinn Baugur Gunnarsson, Golfkennsla – Guðmundur Örn, Golfkennsla – Magnús Máni, Eftirprent af myndum eftir Elsu Nielsen, Epal, Golfskálinn, World Class, Laugar Spa, Kenzen, Titleist, Sky Lagoon, Velmerkt, Blóm og fiðrildi, Golfbúðin Hafnarfirði, Smáralind, Golfskálinn, Golfkennsla hjá Magga, Hótel Akureyri, H verslun, Golfhöllin, Húrra, Yuzu, Þórborg, Pizza 107, Hopp Reykjavík, Elding, GæðaGolf, Skor, VAXA, Tix.is, Heitir pottar, Bónus, Billiardbarinn, Atli Ingólfsson, Vínbóndinn, Bjartur og Veröld, Örninn, ISON, Macron, Árni Helgason, Síminn, Elko, Officina, Grandi 101, Lyf og Heilsa, KAOS, CCEP, Nestor, Gæðagolf bók eftir Nökkva Gunnarsson, Meba, o.fl.