Golfklúbbur Ness – Nesklúbburinn 50 ára

Nesklúbburinn

Kæru félagar,

Í tilefni þess að þann 4. apríl næstkomandi eru 50 ár liðin frá því að Golfklúbbur Ness var stofnaður, býður klúbburinn til fagnaðar í golfskála klúbbsins á Seltjarnarnesi föstudaginn 4. apríl kl. 17.00.

Verið velkomin