Á morgun, laugardaginn 21. júlí fer fram hin skemmtilega Hjóna- og parakeppni Nesklúbbsins í samstarfi við Byko.
Þetta mót snýst ekki bara um leikni í golfi, heldur er það fyrst og fremst samvinna hjóna og/eða para sem skiptir máli
Það eru nokkur sæti laus – skráningu lýkur í dag kl. 16.00.
Allar nánari upplýsingar á golf.is