NK Kvennaferð á Flúðir

Nesklúbburinn

Kæru NK konur,

Við ætlum að breyta aðeins til og skella okkur í dagsferð, spila saman á Flúðum og njóta! ?? 

Þriðjudagurinn 14. ágúst

12.00 – lagt af stað frá Nesklúbbnum
13.30 – Rástími
18.00 – Happy Hour
19.00 – Matur og verðlaunaafhending
21.30 – Lagt af stað í bæinn

Ferðin kostar kr. 9.900.-

Innifalið: Rútuferðir, Vallargjald (18 holur), Pizzuveisla, Verðlaunaafhending og teiggjöf

Skráning á golf.is (14. ágúst NK Kvennaferð á flúðir)

Endilega skráið ykkur sem fyrst því það eru takmörkuð sæti í boði.