Hreinsunardagurinn og skráning í ECCO forkeppnina

Nesklúbburinn

Opnað var fyrir skráningu í ECCO forkeppnina í dag.  Skráningin fer fram á golf.is þar sem einnig má sjá nánari upplýsingar um mótið.

Þá eru félagsmenn minntir á Hreinsunardaginn sem fer fram á morgun kl. 10.00 og eru allir hvattir til að mæta.  Nánari upplýsingar um hann má sjá hér á síðunni (nkgolf.is) í tilkynningu/frétt frá því í gær.