Jólagjöf golfarans í ár

Nesklúbburinn

Frábær hugmynd af jólagjöf er tími í golfherminn í inniaðstöðu Nesklúbbsins á Eiðistorgi.  Hægt er að kaupa staka tíma eða 10 skipta klippikort.

Stakur tími kr. 4.000.- (ein klukkustund)

10 tíma klippikort á sérstöku tilboðsverði fram að jólum, kr. 30.000

Hægt er að nálgast ofangreint á opnunartíma á 3. hæð á Eiðistorginu þar sem að Hjalti tekur vel á móti þér með heitt á könnunni.