Júnímót krakka og unglinga – úrslit

Nesklúbburinn

Fyrsta mótið í mótaröð krakka og unglinga fór fram á Nesvellinum í dag.  Þrátt fyrir fínt golfveður var óvenju fámennt í þessu fyrsta móti en aðeins 12 þátttakendur voru skráðir til leiks.  Leiknar voru 9 holur og voru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í punktakeppni með fullri forgjöf.  Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

1. sæti – Þórir Lárusson – 18 punktar
2. sæti – Sverrir Anton Arason – 16 punktar
3. sæti – Óskar Dagur Hauksson – 16 punktar

Næsta mót í mótaröðinni verður miðvikudaginn 18. júlí.

Frekari úrslit úr mótinu má sjá hér.