Kvennamótinu í dag frestað um viku

Nesklúbburinn

Fjórða kvennamóti NK-kvenna sem halda átti í dag hefur verið frestað um viku eða til þriðjudagsins 1. júlí