Leikdagar Meistaramótsins Nesklúbburinn 15. febrúar, 2013 Sumarið 2013 fer Meistaramót Nesklúbbsins fram dagana 6. – 13. júlí. Leikdagar flokkanna hafa ekki verið endanlega ákveðnir en það verður klárað og tilkynnt í byrjun mars.