Opnir tímar í Lækningaminjasafninu

Nesklúbburinn

Af óviðráðanlegum orsökum hefur ekki verið hægt að hafa opna tíma í Lækningaminjasafninu í vikunni eins og til stóð.  Eru þeir sem hafa komið að lokuðum dyrum innilega beðnir afsökunar á því.  Opnir tímar verða frá og með næsta laugardegi eins og áður hefur verið auglýst:

Laugardagar: 10 – 13
Þriðjudagar: 14 – 16
Miðvikudagar: 18- 20

Fjöldi tíma verður svo endurskoðaður að nokkrum vikum liðnum og skiptunum fjölgað ef þörf þykir.

Inniæfinganefnd