Það var sannkölluð flugeldasýning hjá meistaraflokki karla þegar þeir hófu leik í morgun. Aðstæður voru frábærar og leikmenn nýttu sér það til fulls. Meistaraflokkur kvenna og 1. flokkur karla hófu einnig leik í dag og þá var spilað í flokki 15 – 18 ára drengja.
Meistaraflokkur – staða
Efstur að loknum fyrsta hring er Nökkvi Gunnarsson. Nökkvi spilaði á 65 höggum, fékk meðal annars einn örn og átta fugla. Ólafur Björn Loftsson er annar á 68 höggum og jafnir í þriðja til fjórða sæti eru Haukur Óskarsson og Oddur Óli Jónasson á 69 höggum og fimmti er Þórarinn Gunnar Birgisson á 70 höggum. Glæsileg skor öll undir pari vallar og forgjafalækkanir hjá mörgum kylfingum.
Staða |
Kylfingur |
Fgj. |
Dagar |
Alls |
||||||||
D1 |
D2 |
D3 |
D4 |
Alls |
Mismunur |
|||||||
1 |
Nökkvi Gunnarsson |
-3 |
65 |
65 |
-7 |
|||||||
2 |
Ólafur Björn Loftsson |
-6 |
68 |
68 |
-4 |
|||||||
3 |
Haukur Óskarsson |
1 |
69 |
69 |
-3 |
|||||||
4 |
Oddur Óli Jónasson |
-1 |
69 |
69 |
-3 |
|||||||
5 |
Þórarinn Gunnar Birgisson |
1 |
70 |
70 |
-2 |
1. flokkur karla
Það léku margir kylfingar í fyrsta flokki frábært golf rétt eins og í meistaraflokki. Kristinn Karl Jónsson lék manna best og er efstur á 71 höggi. Annar er Gunnlaugur H Jóhannsson á 74 höggum, þriðji Árni Muggur Sigurðsson á 76 höggum og jafnir í fjórða til fimmta sæti eru Rósant Freyr Birgisson og Jónas Hjartarson á 80 höggum. Glæsileg spilamennska og margir að spila undir forgjöf.
Staða |
Kylfingur |
Fgj. |
Dagar |
Alls |
||||||||
D1 |
D2 |
D3 |
D4 |
Alls |
Mismunur |
|||||||
1 |
Kristinn Karl Jónsson |
5 |
71 |
71 |
-1 |
|||||||
2 |
Gunnlaugur H Jóhannsson |
6 |
74 |
74 |
2 |
|||||||
3 |
Árni Muggur Sigurðsson |
5 |
76 |
76 |
4 |
|||||||
4 |
Rósant Freyr Birgisson |
3 |
80 |
80 |
8 |
|||||||
5 |
Jónas Hjartarson |
5 |
80 |
80 |
8 |
Meistaraflokkur kvenna
Karlotta Einarsdóttir er efst í meistaraflokki kvenna, en Karlotta lék á 85 höggum í dag. Höggi á eftir Karlottu í er Áslaug Einarsdóttir á 86 höggum og þriðja er Helga Kristín Gunnlaugsdóttir á 89 höggum.
Staða |
Kylfingur |
Fgj. |
Dagar |
Alls |
||||||||
D1 |
D2 |
D3 |
D4 |
Alls |
Mismunur |
|||||||
1 |
Karlotta Einarsdóttir |
4 |
85 |
85 |
13 |
|||||||
2 |
Áslaug Einarsdóttir |
13 |
86 |
86 |
14 |
|||||||
3 |
Helga Kristín Gunnlaugsdóttir |
13 |
89 |
89 |
17 |
|||||||
4 |
Ágústa Dúa Jónsdóttir |
13 |
92 |
92 |
20 |
|||||||
5 |
Helga Kristín Einarsdóttir |
13 |
95 |
95 |
23 |
Drengir 15 – 18 ára
Eiður Ísak Broddason er efstur eftir tvo hringi í flokki drengja 15-18 ára. Eiður Ísak hefur spilað frábært golf báða dagana og er fimm yfir pari samtals á 149 höggum. Annar er Eggert Rafn Sighvatsson á 176 höggum samtals og jafnir í þriðja til fjórða sæti eru Sigurður Örn Einarsson og Pétur Theodór Árnason, höggi á eftir Eggerti á 177 höggum samtals.
Staða |
Kylfingur |
Fgj. |
Dagar |
Alls |
||||||||
D1 |
D2 |
D3 |
D4 |
Alls |
Mismunur |
|||||||
1 |
Eiður Ísak Broddason |
6 |
76 |
73 |
149 |
5 |
||||||
2 |
Eggert Rafn Sighvatsson |
5 |
82 |
94 |
176 |
32 |
||||||
3 |
Sigurður Örn Einarsson |
16 |
84 |
93 |
177 |
33 |
||||||
4 |
Pétur Theodór Árnason |
13 |
95 |
82 |
177 |
33 |
||||||
5 |
Bjarni Rögnvaldsson |
17 |
90 |
90 |
180 |
36 |