Meistaramót miðvikudagur – staða eftir hádegi

Nesklúbburinn

Það blés eilítið á keppendur eftir hádegi í dag og eitthvað virtist það hafa áhrif á skorið sem var í mörgum tilfellum ekkert til að hrópa húrra fyrir.

2. flokkur karla – staðan

2. flokkur karla hóf leik eftir hádegi í dag. Guðlaugur Hafsteinn Egilsson lék manna best eða á 80 höggum sem skilaði honum 43 punktum. Glæsileg spilamennska! Annar er Hannes Sigurðsson á 81 höggi og þriðji Hólmsteinn Björnsson á 82 höggum.

Staða

Kylfingur

Fgj.

Dagar

Alls

       

D1

D2

D3

D4

Alls

Mismunur

1

Guðlaugur Hafsteinn Egilsson

15

       

80

     

80

8

2

Hannes Sigurðsson

11

       

81

     

81

9

3

Hólmsteinn Björnsson

12

       

82

     

82

10

4

Þorsteinn Guðjónsson

13

       

83

     

83

11

5

Ágúst A Ragnarsson

10

       

83

     

83

11

1. flokkur kvenna – staðan

Í fyrsta flokki kvenna styrkti Sigrún Edda Jónsdóttir stöðu sína í fyrsta sæti. Sigrún Edda hefur leikið hringina tvo á 171 höggi, 18 höggum betur en Erla Ýr Kristjánsdóttir sem er önnur. Í þriðja sæti er Oddný Rósa Halldórsdóttir en mjótt er á munum hjá keppendum í öðru til fimmta sæti.  

Staða

Kylfingur

Fgj.

Dagar

Alls

     

D1

D2

D3

D4

 

Alls

Mismunur

1

Sigrún Edda Jónsdóttir

15

     

81

90

     

171

27

2

Erla Ýr Kristjánsdóttir

20

     

90

99

     

189

45

3

Oddný Rósa Halldórsdóttir

17

     

93

97

     

190

46

4

Kristín Erna Gísladóttir

15

     

98

93

     

191

47

5

Björg Viggósdóttir

18

     

94

97

     

191

47