Meistaramótið hófst í dag – helstu úrslit

Nesklúbburinn

52. Meistaramót Nesklúbbsins hófst í dag.  Það var þónokkuð rok og kalt í veðri þegar að fjórði flokkur karla reið á vaðið klukkan sjö í morgun.  Í kjölfarið hófu svo sex aðrir flokkar leik og kláraði kvennaflokkur 65 ára og eldri daginn um klukkan 19.30.  Frábær dagur að baki í fjölmennu Meistaramóti og á morgun heldur gamanið áfram hjá öllum þeim flokkum sem léku í dag.  Helstu úrslit dagsins urðu eftirfarandi:

4. flokkur karla – punktakeppni:

1. – 2. Guðjón Vilbergsson – 31 punktur
1. – 2. Páll Einar Kristinsson – 31 punktur
3.       Guðni Albert Jóhannesson – 30 punktar

3. flokkur karla – höggleikur

1. Gunnar Grétar Gunnarsson – 89 högg
2. Felix Ragnarsson – 91 högg
3. Jón Garðar Guðmundsson

Karlar 50 – 64 ár – höggleikur

1. Halldór Bragason – 81 högg
2. Hörður R. Harðarson – 82 högg
3. Jónas Hjartarson – 86 högg

2. flokkur kvenna – höggleikur

1. Hulda Bjarnadóttir – 102 högg
2. – 3. Guðlaug Guðmundsdóttir – 109 högg
2. – 3. Magnea Vilhjálmsdóttir – högg

Karlar 65 ára og eldri – höggleikur

1. Þorkell Helgason – 83 högg
2. Sigurður Runólfsson – 87 högg
3. Þráinn Rósmundsson – 88 högg

Karlar 65 ára og eldri – punktakeppni

1. Þorkell Helgason – 34 punktar
2. – 4. Ólafur Sigurðsson –  34 punktar
2. – 4. Jón Hjaltason – 34 punktar
2. – 4. Sigurður Runólfsson 34 punktar 

3. flokkur kvenna – punktakeppni 

1. Rannveig Pálsdóttir – 37 punktar
2. Petrea Jónsdóttir – 35 punktar
3. – 4. Sólrún Sigurðardóttir  
3. – 4. Laufey Hafsteinsdóttir 

Konur 65 ára og eldri – höggleikur

1. Kristín Jónsdóttir – 96 hög
2. Björg R. Sigurðardóttir – 98 högg
3. Rannveig Laxdal Agnarsdóttir – 100 högg

Konur 65 ára og eldri – punktakeppni

1.  Björg R. Sigurðardóttir -36 punktar
2. Kristín Jónsdóttir – 34 punktar
3. Sonja Hilmars – 32 punktar 

 

Öll nánari úrslit má sjá á golf.is