Mótaskráin 2021 tilbúin

Nesklúbburinn

Mótaskrá klúbbsins er að mestu tilbúin. Hreinsunardagurinn er áætlaður laugardaginn 1. maí og Meistaramót klúbbsins hefst laugardaginn 26. júní. Frekari dagskrá verður sett inn á Golfbox á næstunni.