Myndir frá hreinsunardeginum

Nesklúbburinn

Eins og áður hefur Guðmundur Kr. Jóhannesson ljósmyndari og félagsmaður í Nesklúbbnum verið ákaflega duglegur við að taka myndir af Nesvellinum og mörgum af þeim viðburðum sem á honum eru haldnir.  Allar myndir sem hann hefur tekið undanfarin ár og tengjast Nesklúbbnum má sjá á heimasíðu hans naermynd.is

Frábærar myndir frá hreinsunardeginum sem haldinn var síðastliðinn laugardag má sjá með því að smella hér.