Myndir úr Meistaramóti

Nesklúbburinn

Guðmundur Kr. Jóhannesson, félagi í Nesklúbbnum og ljósmyndari hefur fyrstu daga mótsins gengið um völlinn og tekið myndir af keppendum Meistaramótsins.  Guðmundur sem rekur ljósmyndastofuna Nærmynd hefur til margra ára tekið fjöldann allan af myndum fyrir Nesklúbbinn og má sjá þær flestar  hér á síðunni undir „myndir“.  Guðmundur mun halda áfram að mynda þá daga mótsins sem eftir eru og setja þær inn á vef sinn sem er:

Skrifa þarf lykilorð sem er: naermynd.is og býðst öllum félagsmönnum að taka myndir af slóðinni til eigin nota ef vilji er fyrir hendi.
Einnig má sjá myndir sem Pétur Orri Þórðarson félagi í Nesklúbbnum tók í mótinu hér á síðunni undir „myndir“