Nú styttist vonandi í sumarið. Fjöldi námskeiða er í boði á næstunni hjá Nökkva golfkennara. Nánari upplýsingar hér að neðan.
Námskeið
Fluid Motion Factor hugarþjálfun – 2 klst
Viltu læra leyndardóminn á bakvið það að vera í „zone-inu“? Geta spilað á þinni hámarksgetu í hvert skipti án þess að láta rangar hugsanir þvælast fyrir. Þá er Fluid Motion Factor fyrir þig.
Næsta námskeið: Föstudagur 8. júní kl. 12.00. Skráning á nokkvi@nkgolf.is
Verð: 7.000.- kr
AimPoint -1,5 klst
Viltu læra að lesa flatirnar eins og margir af bestu kylfingum heims? Þá er AimPoint námskeiðið fyrir þig.
Næsta námskeið: Föstudagur 15. Júní kl. 12.00. Skráning á nokkvi@nkgolf.is
Verð: 5.000.-
Stutta Spilið – 2 klst
Komdu þér upp skotheldri aðferð í höggunum við flatirnar og lærðu 5 högga kerfið sem gerir þér kleift að velja einföldustu og árangursríkustu leiðina hverju sinni.
Næsta námskeið: Þriðjudagur 29. maí kl. 17.00. Skráning á nokkvi@nkgolf.is
Verð: 7.000.- kr
Járnahöggin – 1 klst
Lærðu hvaða þættir stjórna högglengdinni og stefnunni í brautarhöggum og að gera æfingar til að bæta þá þætti.
Næsta námskeið: Fimmtudag 7. Júní kl. 17.30. Skráning á nokkvi@nkgolf.is
Verð: 3.500.- kr
Teighöggin – 1 klst
Lærðu hvaða þættir stjórna högglengdinni og stefnunni í teighöggum og æfingar til að bæta þá þætti.
Næsta námskeið: Fimmtudag 7. Júní kl. 19.00. Skráning á nokkvi@nkgolf.is
Verð: 3.500.- kr
Nýliðanámskeið – 5 klst.
Viltu komast vel af stað. Læra grunnatriðin og hvernig er best að æfa sig í framhaldinu. Þá er nýliðanámskeiðið fyrir þig.
Næsta námskeið hefst 29. maí. Tímasetningar 29. maí kl. 19:30 til 21:30 – 30. maí kl. 19 til 21 – 31. maí kl. 19 til 20. Skráning á nokkvi@nkgolf.is
Verð: 22.000.- kr
Kvennatímar -1 klst
Mismundandi viðfangsefni í hverri viku. Hámark 6 konur í hóp.
Næstu námskeið: Mánud 4. Júní kl. 12.00. Skráning á nokkvi@nkgolf.is
Verð:3.500.- kr