Nesvellir: Rýmri opnunartími í næstu viku en lokað um páskana

Nesklúbburinn Almennt

Kæru félagar.

Í næstu viku, dagana 7. – 11. apríl, verður breyttur opnunartími á Nesvöllum. Allar æfingar í barna- og afreksstarfi falla niður vegna æfingaferðar og getum við því opnað fyrr seinni part dags. Opnunartíminn verður því eftirfarandi:

Mánudagur 7. apríl: 10:00 – 14:00 og 17:00 – 23:00
Þriðjudagur 8. apríl: 10:00 – 14:00 og 17:00 – 23:00
Miðvikudagur 9. apríl: 10:00 – 14:00 og 17:00 – 23:00
Fimmtudagur 10. apríl: 10:00 – 14:00 og 17:00 – 23:00
Föstudagur 11. apríl: 10:00 – 18:00

Um páskana verður lokað:

Skírdagur: Lokað
Föstudagurinn langi: Lokað
Laugardagur 19. apríl: Lokað
Páskadagur: Lokað
Annar í páskum: Lokað

Sumardagurinn fyrsti: Lokað