Niðurröðun fyrir ECCO

Nesklúbburinn

Niðurröðun fyrir ECCO holukeppnirnar er komin upp á töflu og eins má sjá hana hér neðar.  Tímamörk til að klára hverja umferð verða nokkuð rúm þetta árið en við hvetjum alla til að skrifa símanúmerið sitt upp á töflu, hafa uppi á mótspilaranum og klára leikinn sem fyrst.  Fyrstu umferð skal lokið eigi síðar en föstudaginn 26. júní.  Niðurröðun er eftirfarandi:

ECCO
KLÚBBMEISTARI Í HOLUKEPPNI

  1. ÓLAFUR MAREL ÁRNASON VS. 16. HÁKON SIGURSTEINSSON

8. MAGNÚS MÁNI KJÆRNESTED VS. 9. KJARTAN ÓSKAR GUÐMUNDSSON

4. ARNGRÍMUR BENJAMÍNSSON VS. 13. GAUTI GRÉTARSSON

5. KRISTJÁN BJÖRN HARALDSSON VS. 12. EGGERT EGGERTSSON

2. STEINN BAUGUR GUNNARSSON VS. 15. GUÐMUNDUR ÖRN GYLFASON

7. HÖRÐUR R. HARÐARSON VS. 10. GUÐMUNDUR ÖRN ÁRNASON

3. KRISTINN ARNAR ORMSSON VS. 14. HALLDÓR BRAGASON

6. VILHJÁLMUR ÁRNI INGIBERGSSON VS. 11. HELGI HÉÐINSSON

 

ECCO
BIKARMEISTARINN

  1. ÓLAFUR MAREL ÁRNASON VS. 32. KARITAS KJARTANSDÓTTIR

16. STEINN BAUGUR GUNNARSSON VS. 17. RÖGNVALDUR DOFRI PÉTURSSON

8. JÓAKIM GUNNAR JÓAKIMSSON VS. 25. BJARGEY AÐALSTEINSDÓTTIR

9. HÁKON SIGURSTEINSSON VS. 24. ÁRNI GUÐMUNDSSON

4. JÓAKIM ÞÓR GUNNARSSON VS. 29. ÁSGEIR BJARNASON

13. KRISTJÁN BJÖRN HARALDSSON VS. 20. HELGI S. HELGASON

5. MAGNÚS MÁNI KJÆRNESTED VS. 28. HANSÍNA HRÖNN JÓHANNESDÓTTIR

12. EGGERT EGGERTSSON VS. 21. VALUR KRISTJÁNSSON

2. ARNGRÍMUR BENJAMÍNSSON VS. 31. HELGI HÉÐINSSON

15. ARNAR FRIÐRIKSSON VS. 18. GÍSLI STEINAR GÍSLASON

7. KRISTINN ARNAR ORMSSON VS. 26. ÁRNI INDRIÐASON

10. ÞYRÍ VALDIMARSDÓTTIR VS. 23. EYJÓLFUR SIGURÐSSON

3. ARNAR KRISTINN ÞORKELSSON VS. 30. GUÐRÚN VALDIMARSDÓTTIR

14. BJÖRN BIRGIR ÞORLÁKSSON VS. HÖRÐUR R. HARÐARSON

6. DAVÍÐ B. SCHEVING VS. 27. GUÐJÓN KRISTINSSON

11. HÓLMFRÍÐUR JÚLÍUSDÓTTIR VS. 22. SIGURJÓN ÓLAFSSON

 

Birt með fyrirvara um villur.