Niðurröðun í ECCO bikarkeppninni og Klúbbmeistaranum í holukeppni

Nesklúbburinn

Keppnisskilmála fyrir ECCO bikarkeppnina og klúbbmeistarann í holukeppni má sjá á töflunni í golfskálanum. Keppendur eru vinsamlegast beðnir um að setja þar inn símanúmer við nöfn sín.  Fyrstu umferð skal lokið eigi síðar en 1. júní – niðurröðunin eftir forkeppnina er annars eftirfarandi:

BIKARKEPPNI NESKLÚBBSINS

Guðmundur Örn Árnason vs. Kjartan Steinsson
Gunnar Bjarnason vs. Kristinn Karl Jónsson
Gunnar Jóakimsson vs. Kristín Erna Gísladóttir
Heimir Örn Herbertsson vs.Guðjón Ármann Guðjónsson
Ólafur Haukur Magnússon vs. Gísli Steinar Gíslason
Bragi Þór Sigurðsson vs. Ásgeir G. Bjarnason
Oddur Óli Jónasson vs. Fjóla Guðrún Friðriksdóttir
Ástvaldur Jóhannsson vs. Gauti Grétarsson
Kristján Björn Haraldsson vs. Helgi S. Helgason
Nökkvi Gunnarsson vs. Steinn Baugur Gunnarsson
Eggert Benedikt Guðmundsson vs. Hallur Dan Johansen
Dagur Jónasson vs. Jóhann Valur Tómasson
Hinrik Þráinsson vs. Einar Þór Gunnlaugsson
Erla Pétursdóttir vs. Magndís María Sigurðardóttir
Baldur Þór Gunnarsson vs. Stefán Pétursson
Eggert Eggertsson vs. Guðjón Ómar Davíðsson 

KLÚBBMEISTARINN Í HOLUKEPPNI

Guðmundur Örn Árnason vs. Eggert Eggertsson
Guðjón Ármann Guðjónsson vs. Hinrik Þráinsson
Steinn Baugur Gunnarsson vs. Einar Þór Gunnlaugsson
Kristján Björn Haraldsson vs. Rúnar Geir Gunnarsson
Oddur Óli Jónasson vs. Baldur Þór Gunnarsson
Gauti Grétarsson vs. Haukur Óskarsson
Nökkvi Gunnarsson vs. Hallur Dan Johansen
Dagur Jónasson vs. Kristinn Karl Jónsson