Búið er að raða niður hverjir lenda saman í ECCO Bikarkeppninni og Klúbbmeistara í holukeppni. Í ECCO bikarkeppninni komust 32 áfram og í keppninni um klúbbmeistara í holukeppni komust 16 áfram. Keppendur eru beðnir um að skrifa símanúmer við nafn sitt á töflunni í skálanum. Reglugerð fyrir mótið má sjá bæði á töflunni úti í skála og hér síðunni undir „mótaskrá/bikarkeppnin“.
Hér fyrir neðan má sjá niðurröðun í báðum keppnum – tölurnar í sviga merkir í hvaða sæti viðkomandi lenti eftir forkeppnina.
Niðurröðun fyrir fyrir ECCO bikarinn er eftirfarandi – 1. umferð skal lokið fyrir miðvikudaginn 29. maí.
Daði Ólafur Elíasson (1) vs. Vilhjálmur Árni Ingibergsson (32)
Örn Baldursson (16) vs. Ingi Þór Ólafsson (17)
Gylfi Geir Guðjónsson (8) vs. Daði Laxdal Gautason (25)
Jóakim Gunnar Jóakimsson (9) vs. Hinrik Þráinsson (24)
Elsa Nielsen (4) vs. Halldór Snorri Bragason (29)
Ragna Björg Ingólfsdóttir (13) vs. Árni Guðmundsson (20)
Gunnlaugur H. Jóhannsson (5) vs. Gauti Grétarsson (28)
Láus Gunnarsson (12) vs. Þuríður Halldórsdóttir (21)
Leifur Þorsteinsson (2) vs. Páll Einar Kristinsson (31)
Helgi Héðinsson (15) vs. Hákon Sigursteinsson (18)
Þyrí Valdimarsdóttir (7) vs. Dagur Logi Jónsson (26)
Gunnar Bjarnason (10) vs. Bragi Þór Sigurðsson (23)
Kjartan Óskar Guðmundsson (3) vs. Guðjón Ómar Davíðsson (30)
Þórður Orri Pétursson (14) vs. Steinn Baugur Gunnarsson (19)
Gísli Kristján Birgisson (6) vs. Sigurður B. Odsson (27)
Nökkvi Gunnarsson (11) vs. Eggert Eggertsson (22)
Klúbbmeistari í holukeppni – 1. umferð skal lokið fyrir miðvikudaginn 5. júní.
Kjartan Óskar Guðmundsson (1) vs. Halldór Snorri Bragason ( 16)
Lárus Gunnarsson (8) vs. Helgi Héðinsson (9)
Steinn Baugur Gunnarsson (4) vs. Bragi Þór Sigurðsson (13)
Gauti Grétarsson (5) vs. Daði Ólafur Elíasson (12)
Nökkvi Gunnarsson (2) vs. Gylfi Geir Guðjónsson (15)
Gunnlaugur H. Jóhannsson (7) vs. Daði Laxdal Gautason (10)
Ingi Þór Ólafsson (3) vs. Orri Snær Jónsson (14)
Hinrik Þráinsson (6) vs. Vilhjálmur Árni Ingibergsson (11)
Sjá nánari upplýsingar á töflunni í golfskálanum