NK-konur, nú mætum við allar að pútta

Nesklúbburinn

Minnum á púttmótið á morgun á milli kl. 18.00 og 19.00

Kvennanefnd Nesklúbbsins mun standa fyrir skemmtilegum púttmótum alla þriðjudaga sem eru opin öllum félagskonum.  Það kostar ekkert að taka þátt og það eina sem þarf að gera er að mæta með pútterinn og kúlu kl. 18.00 næstu þriðjudaga.

Hvetjum allar NK-konur til þess að mæta.

Sjáumst hressar á morgun,
Fjóla, Bryndís og Elsa