Nokkur sæti laus í Ecco á morgun

Nesklúbburinn

Vegna forfalla hafa nokkur sæti losnað í ECCO mótið á morgun.  Það er fín veðurspá fyrir morgundaginn og því um að gera að drífa sig í skemmtilegt mót.  Fyrstur kemur, fyrstur fær – skráning fer fram á golf.is og lýkur kl. 18.00 í dag.