NTC hjóna- og parakeppninni frestað

Nesklúbburinn

NTC hjóna- og parakeppnin sem átti að fara fram á laugardaginn hefur verið frestað.  Mótið verður haldið síðar í sumar og nánar verður tilkynnt um dagsetningu síðar.