Öldungabikarinn hófst í gær – staðan og næsta umferð

Nesklúbburinn

1. og 2. umferð í öldungabikarnum fór fram í gærkvöldi.  Þetta er í fjórða skipti sem Öldungabikarinn er haldinn og er spiluð holukeppni þar sem keppendur raðast upp eftir monrad fyrirkomulagi sem betur er þekkt í skákheiminum. þrjátíu þátttakendur mættu til leiks og er staða efstu keppenda eftir 1. dag er eftirfarandi:  

Hinrik Þráinsson – 2 vinningar
Aðalsteinn Jónsson – 2 vinningar
Oddný Rósa Halldórsdóttir – 2 vinningar
Eyjólfur Sigurðsson – 2 vinningar
Hákon Sigursteinsson – 2 vinningar
Guðmundur Þóroddsson – 2 vinningar
Eggert Eggertsson – 1,5 vinningur
Heiðar Rafn – 1,5 vinningur
Þyrí Valdimarsdóttir – 1,5 vinningur

Á fimmtudaginn fer svo fram 3. og 4. umferð.  Ræst út stundvíslega kl. 17.00 og þá mætast eftirfarandi kylfingar:

1. braut: 

Guðjón Davíðsson vs. Ólafur Straumland
Helgi Þórðarson vs. Bjarni Hauksson

2. braut:

Hörður R. Harðarson vs. Gunnar Gíslason
Jónatan Ólafsson vs. Erla Pétursdóttir

3. braut:

Arnar Friðriksson vs. Ágústa Dúa
Friðþjófur Jóhannesson vs. Halldór Bragason

5. braut:

Kristinn Guðmundsson vs. Friðrik J. Arngrímsson
Sævar Egils vs. Erling Sig

7. Braut:

Hinrik Þráinsson vs. Aðalsteinn Jónsson
Oddný Rósa vs. Eyjólfur Sigurðsson

8. braut:

Hákon Sigursteinsson vs. Guðmundur Þóroddsson
Eggert Eggertsson vs. Heiðar Rafn

9. braut:

Þyrí Valdimarsdóttir vs. Friðþjófur Helgason
Gulli málari vs. Þorsteinn Guðjónsson