Öldungabikarinn – staðan eftir 4 umferðir og næsta umferð

Nesklúbburinn Almennt

3. og 4. umferð í Öldungabikarnum fór fram í gærkvöldi.  Þetta er í tíunda skipti sem Öldungabikarinn er haldinn og leiknar eru 6 umferðir þar sem mótafyrirkomulagið er holukeppni þar sem keppendur raðast upp eftir monrad fyrirkomulagi sem betur er þekkt í skákheiminum. Fjörtíu og átta keppendur mættu til leiks og komust færri að en vildu.  Staða efstu keppenda eftir 2. dag er eftirfarandi:

Hinrik Þráinsson – 4 stig
Arnar Friðriksson – 4 stig
Hörður Runólfur Harðarson – 3,5 stig
Aðalsteinn Jónsson – 3 stig
Árni Guðmundsson – 3 stig
Kristján Björn Haraldsson – 3 stig
Karitas Kjartansdóttir – 3 stig
Gauti Grétarsson – 3 stig
Gísli Birgisson – 3 stig
Kristinn Ingason – 3 stig
Guðrún Valdimarsdóttir – 3 stig
Gunnar Lúðvíksson – 3 stig

Aðrir keppendur hafa færri stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar.

Ræst verður út stundvíslega kl. 17.00 í dag og þá mætast eftirfarandi kylfingar.

1. braut – fyrra holl:

Sigurður Pétursson vs. Árni Vilhjálmsson
Þráinn Rósmundsson vs. Guðbjörg Vilhjálmsdóttir

1 braut – seinna holl:

Hinrik Þráinsson vs. Arnar Friðriksson
Hörður Runólfur vs. Aðalsteinn Jónsson

 2. braut:

Árni Guðmundsson vs. Kristján Björn Haraldsson
Karitas Kjartansdóttir vs. Gauti Grétarsson

3. braut:

Gísli Birgisson vs. Kristinn Ingason
Guðrún Valdimarsdóttir vs. Gunnar Lúðvíksson

4. braut: 

Guðmundur Gíslason vs. Þorsteinn Guðjónsson
Vilhjálmur Árni vs. Tómas Már

5. braut:

Valur Kristjánsson vs. Haukur Óskarsson
Kristín Markúsdóttir vs. Arnar Bjarnason

6. braut:

Sigurður B. Oddsson vs. Þyrí Valdimarsdóttir
Árni Sverrisson vs. Elías Kristjánsson

7. braut – fyrra holl

Torfi Tulinius vs. Örn Baldursson
Hrafnhildur Ásta vs. Haukur Geirmundsson

7. Braut – seinna holl:

Heiðar Rafn vs. Gunnar Gíslason
Hákon Sigursteinsson vs. Gísli Steinar

8. braut – fyrra holl:

Guðmundur Örn vs. Eggert Eggertsson
Jón Ólafur vs. Hannes Sigurðsson

8. braut – seinna holl

Birgir Tjörvi vs. Ósvaldur
Eyjólfur Sigurðsson vs. Helga Guðmundsdóttir

9. braut:

Björgvin Schram vs. Davíð B. Scheving
Oddný Ingiríður vs. Hulda Bjarnadóttir