Öldungamótaröðinni í dag frestað

Nesklúbburinn

Gömul tugga og ný þessa dagana, en vegna veðurs hefur mótinu sem halda átti í dag í öldungamótaröðinni verið frestað til 1. júlí.

Vegna mikilla breytinga á mótaröðinni undanfarnar lítur dagskrá sumarsins svona út:

Mót 1: 13. maí
Mót 2: 3. júní
Mót 3: 10. júní
Mót 4: 20. júní (Fimmtudagsmót)
Mót 5: 24. júní
Mót 6: 1. júlí
Mót 7: 22. júlí
Mót 8: 25. júlí (Fimmtudagsmót)