OPNA LANDROMAT CAFÉ á laugardaginn – glæsileg verðlaun Nesklúbburinn 4. júní, 2015 Laugardaginn 6. júní verður LANDROMAT CAFÉ OPEN haldið á Nesvellinum. Ferðavinningar frá Icelandair og önnur glæsileg verðlaun í boði. Skráning og frekari upplýsingar á golf.is