OPNA NESSKIP var í dag – úrslit

Nesklúbburinn

Hið árlega styrktarmót unglinga sem ávallt er haldið í samstarfi við NESSKIP var haldið á Nesvellinum í dag.  Tæplega 80 þátttakendur voru skráðir til leiks þar sem veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í punktakeppni, besta skor í höggleik og nándarverðlaun á par 3 brautum.  Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

Punktakeppni:

1. sæti: Rafn Hilmarsson, NK – 39 punktar
2. sæti: Kristinn Arnar Ormsson, NK – 38 punktar
3. sæti: Helgi Héðinsson, NK – 37 punktar

Besta skor: Kristinn Arnar Ormsson, NK – 72 högg

Nándarverðlaun:

2./11. braut: Börkur Geir Þorgeirsson, 4,77 metra frá holu
5./14. braut: Sigurlaug Bára Jónsdóttir, 70,5cm. frá holu

Verðlauna má vitja á skrifstofu Nesklúbbsins

Nánari úrslit úr mótinu má sjá á golf.is