Púttmót á morgun

Nesklúbburinn

Það verður frábært púttmót á morgun í Risinu eins og alla aðra sunnudaga á milli kl. 11.00 og 13.00.  Allir félagsmenn hvattir til þess að mæta, taka einn pútthring og fá sér kaffisopa að leik loknum.  Þátttökugjald aðeins kr. 500.-

Verðlaun fyrir 3 efstu sætin í bæði karla- og kvennaflokki.