Púttmótinu á sunnudaginn frestað Nesklúbburinn 12. mars, 2020 Síðasta púttmóti vetrarins sem halda átti í Risinu á sunnudaginn hefur verið frestað og mun bíða betri tíma. Þess má þó geta að Risið er opið og verður að óbreyttu áfram.