Sjötta og síðasta þriðjudagsmót kvenna fer fram á morgun, þriðjudaginn 9. ágúst. Eins og ávallt, bara mæta og skrá á þar til gerð blöð í kassanum góða í veitingasölunni og greiða þátttökugjald sem er kr. 1.000.-
Lokamót NK-kvenna fer svo fram sunnudaginn 28. ágúst þannig að það er um að gera að taka daginn frá. Mótið verður auglýst nánar þegar nær dregur.