Sigurður H.B. Runólfsson, eða Siggi Run eins og flestir félagsmenn kölluðu hann lést á Landspítalanum sunnudaginn 3. september síðastliðinn. Sigurður var formaður Nesklúbbsins á árunum 1981-1986 og sendir klúbburinn aðstandendum öllum samúðarkveðjur.
Útför Sigurðar verður gerð frá Seltjarnarneskirkju þriðjudaginn 19. september kl. 13.00.