OPNA ICELANDAIR mótið verður haldið á Nesvellinum 17. júní. Mótið verður opið 9 holu mót og leikið eftir bæði punkta- og höggleiksfyrirkomulagi þar sem veitt verða verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í báðum flokkum auk nándarverðlauna.
Þátttökugjald í mótið er aðeins kr. 2.900.-
Skráning hefst á morgun, föstudaginn 7. júní á golf.is kl. 08.00.