Stelpugolfið byrjar á þriðjudaginn

Nesklúbburinn

Á þriðjudaginn byrja reglubundnar æfingar fyrir stelpur á aldrinum 9 – 14 ára aftur eftir smá frí.  Æfingarnar verða sem fyrr undir handleiðslu Matthildar Maríu Rafnsdóttur og verða á eftirfarandi dögum í sumar:

Mánudagar: kl. 13.00 – 14.00
Þriðjudagar: kl. 13.00 – 14.00
Fimmtudagar: kl. 13.00 – 14.30

Nánar má sjá um æfingarnar hér á síðunni undir „kennsla/stelpugolf 2019“