Skráningu að ljúka í Einnarkylfukeppni kvenna

Nesklúbburinn

Nú styttist heldur betur í Einnarkylfumótið okkar stelpur og hefur skráningin verið með besta móti þar sem yfir 60 konur eru skráðar nú þegar.  Skráningu lýkur kl. 12.00 á morgun þannig að nú fer hver að verða síðust til að tryggja sér pláss í þetta stórskemmtilega mót inni á golf.is þar sem einnig má sjá nánari upplýsingar um mótið.

Hlökkum til að sjá ykku sem flestar kl. 17.30 á morgun,
Bryndís, Elsa og Fjóla