Skráningu í 55. Meistaramót Nesklúbbsins sem hefst núna á laugardaginn lýkur á morgun, fimmtudaginn 27. júní kl. 22.00. Skráning hefur verið með besta móti og stefnir í frábært Meistaramót, enda veðurspáin góð, félagsskapurinn framúrskarandi og völlurinn frábær.
Það er því um að um að gera að skrá sig í bókinni góðu sem er á sínum stað í golfskálanum eða í síma 561-1930.