Skrifstofan lokuð til 16. desember

Nesklúbburinn

Vegna sumarleyfa er skrifstofan lokuð til fimmtudagsins 16. desember.  Vegna mikilvægra fyrirspurna er hægt að senda tölvupóst á haukur@nkgolf.is og verður þeim póstum svarað eftir fremsta megni.