Saðarreglurnar fyrir Meistaramótið eru tilbúnar og komnar hér á síðuna undir „Völlurinn/staðarreglur“. Einnig má sjá þær með því að smella hér. Að þekkja staðarreglurnar getur komið til góðs og eru því allir þátttakendur beðnir um að kynna sér þær áður en byrjað er í mótinu.