Stađarreglur á Nesvellinum

STAĐARREGLUR

1. Vallarmörk eru merkt međ hvítum hćlum umhverfis völlinn, og hvítum máluđum línum vinstra megin viđ          4./13. braut og  hćgra megin viđ 8./17. Ćfingasvćđi, bílastćđi, klúbbhús, áhaldahús og ćfingaflatir viđ          klúbbhús eru ennfremur utan vallar.  Vallarmörk umhverfis ţetta svćđi eru merkt međ hvítum hćlum.

   Viđ leik á 8./17. braut er svćđi vinstra megin ţeirrar brautar út af. Lína sem afmarkar ţetta svćđi er mörkuđ    međ hvítum hćlum, ađ hćl sem er ofan viđ mastur og ţađan í beinni línu til vinstri ţvert yfir 5./14. og            9./18. braut, ađ hvítum hćl (á hól) viđ S-A horn áhaldahúss. Ţegar ađrar holur eru leiknar eru ţessir hćlar        óhreyfanlegar hindranir (lausn skv. reglu 24-2b).

2. Möstur, stög og undirstöđur ţeirra eru hluti vallar.

3. Ţegar bolti lendir í stagi eđa vír  viđ mastur á 9./18. braut skal höggiđ endurtekiđ og fariđ ađ skv. reglu 20-5.

4. Jarđfastir steinar á snöggslegnu svćđi á leiđ, svo og allir fjarlćgđarhćlar eru óhreyfanlegar hindranir (Regla 24-1).

5. Steinar í sandglompum eru hreyfanlegar hindranir (Regla 24-1).

6. Grund í ađgerđ á leiđ á vellinum er merkt međ bláum hćlum eđa hvítum línum á vellinum. Lausn skv. R 25-1 b (i).

7. Rafeindabúnađur til fjarlćgđarmćlinga, s.s. GPS og Laser, er leyfđur samkvćmt heimild í úrskurđi 14-3/10.5  í  Decisions on the rules of  Golf.

 _____________________

Tímabundnar sérreglur sem gilda frá og međ 10. maí  2017

A.        Bolta sem liggur á snöggslegnu svćđi á leiđ, á öllum brautum vallarins, má vítalaust merkja, lyfta, hreinsa og leggja aftur innan einnar kylfulengdar frá upphaflegri legu boltans, en ţó ekki nćr holu, og ekki í torfćru eđa á flöt. Leikmađur má einungis nýta sér ţessa fćrslu einu sinni í senn og ţegar boltinn hefur veriđ ţannig hreyfđur og lagđur er hann í leik. 

 B.           Bolta sem liggur á flöt má fćra um púttershaus, en ekki nćr holu.

C.         Glompur á vellinum, sem í er fuglavarp, eru grund í ađgerđ á leiđ og leikur í grundinni er óheimill.  Lausn skv. R. 25-1b(i)

Ađ öđru leyti gilda reglur The Royal and Ancient Golf Club of St. Andrews

Víti fyrir brot á stađarreglu; Holukeppni: holutap
                                               Höggleikur: 2 högg

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu
Styrktarađilar NK

OlísRadissonÍslandsbankiIcelandair CargoEimskipNesskipIcelandair66°NorđurForvalBykoWorld ClassEccoCoca ColaSecuritasReitir

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira