Stađarreglur á Nesvellinum

STAĐARREGLUR

Frá 18. maí 2019

1. Vallarmörk eru merkt međ hvítum hćlum umhverfis völlinn, steyptur kantur eftir hćgri hliđ vegar á fyrrihluta 4./13 brautar markar vallarmörk   og hvítum máluđum línum vinstra megin viđ 4./13. braut og  hćgra  megin viđ 8./17.   Viđ leik á 8./17. braut er svćđi vinstra megin ţeirrar brautar út af. Lína sem afmarkar ţetta svćđi er mörkuđ međ hvítum hćlum, ađ tvöföldum hćlum sem er ofan viđ mastur og ţađan í beinni  línu til vinstri ţvert yfir 5./14. og 9./18. braut, ađ hvítum tvöföldum hćlum (á hól) viđ áhaldahúss. Ţegar ađrar holur eru leiknar eru ţessir hćlar óhreyfanlegar hindranir lausn skv. reglu 16-1b.

2. Ef bolti lendir í mastri eđa vír viđ leik á 9./18 holu er höggiđ afturkallađ vítalaust. Leikmađurinn verđur ađ leika ađ nýju ţađan sem fyrra högg var slegiđ. (Sjá reglu 14.6 um hvađ eigi ađ gera).

3. Jarđfastir steinar á snöggslegnu svćđi á leiđ, svo og allir fjarlćgđarhćlar eru óhreyfanlegar hindranir (Regla 16-1b).

4. Grund í ađgerđ er merkt međ bláum hćlum eđa bláum línum á vellinum. Lausn skv. R 16-1b

5. Fjarlćgđarhćlar eru óhreyfanlegar hindranir. (Regla 16.1a)

Tímabundnar sérreglur sem gilda frá og međ 29. júní 2019

A:  Ţegar bolti leikmanns liggur innan almenna svćđisins og ţar sem gras er slegiđ í brautarhćđ eđa neđar á má leikmađurinn taka vítalausa lausn áđur en högg er slegiđ, međ ţví ađ lyfta, hreinsa og leggja boltann eđa annan bolta innan ţessa lausnasvćđis sem er ein kylfulengd og leika honum ţađan. Ţađ má ekki vera nćr holu og verđur ađ vera á almenna svćđinu. Ţetta verđur ađ gera skv. reglum 14.2b(2) og 14.2e.

Á flötum er veitt lausn ef viđgerđir vegna skemmda eftir gćsir eru leiklínu.

B. Ef leikmađur veit ekki hvort bolti hans er innan vítasvćđis á 3./12. braut má leika varabolta skv. reglu 18.3 Finnist upphaflegi boltinn innan vítasvćđisins og innan 3 mínútna má leikmađurinn velja hvorn boltann leikmađurinn notar.  Sé varaboltinn notađur telst međ vítahögg og slegiđ högg.

C. Afmörkuđ svćđi á 6./15. braut og 9./18. braut eru bannsvćđi og eru merkt međ bláum hćlum međ grćnum toppi ţau marka svćđi til verndar fuglavarpi. Leikur og leit er óheimil. Lausn er á fallreitum (beggja vegna) viđ enda svćđanna.

D. Bolta sem leikiđ er á 4./13. braut og stöđvast innan vallar á veginum gegnum brautina og á plastmottunum má láta falla á fallreit viđ veginn.

E. Notkun farsíma til fjarskipta er óheimil.! Undantekning ef hringja ţarf í dómara.

Víti fyrir brot á stađarreglu:

Holukeppni: holutap
Höggleikur: 2 högg í víti

Ađ öđru leyti gilda reglur

The R&A Rules Ltd.        

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:03.06.2020
Klukkan: 01:00:00
Hiti: 8°C
Vindur: VSV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

Icelandair CargoEimskipÍslandsbankiCoca ColaRadissonIcelandairBykoOlísForvalWorld ClassReitir Fasteignafélag66°NorđurNesskipEccoSecuritas

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira