Staarreglur Nesvellinum

STAARREGLUR

Fr 18. ma 2019

1. Vallarmrk eru merkt me hvtum hlum umhverfis vllinn, steyptur kantur eftir hgri hli vegar fyrrihluta 4./13 brautar markar vallarmrk og hvtum mluum lnum vinstra megin vi 4./13. braut og hgra megin vi 8./17. Vi leik 8./17. braut er svi vinstra megin eirrar brautar t af. Lna sem afmarkar etta svi er mrku me hvtum hlum, a tvfldum hlum sem er ofan vi mastur og aan beinni lnu til vinstri vert yfir 5./14. og 9./18. braut, a hvtum tvfldum hlum ( hl) vi haldahss. egar arar holur eru leiknar eru essir hlar hreyfanlegar hindranir lausn skv. reglu 16-1b.

2. Ef bolti lendir mastri ea vr vi leik 9./18 holu er hggi afturkalla vtalaust. Leikmaurinn verur a leika a nju aan sem fyrra hgg var slegi. (Sj reglu 14.6 um hva eigi a gera).

3. Jarfastir steinar snggslegnu svi lei, svo og allir fjarlgarhlar eru hreyfanlegar hindranir (Regla 16-1b).

4. Grund ager er merkt me blum hlum ea blum lnum vellinum. Lausn skv. R 16-1b

5. Fjarlgarhlar eru hreyfanlegar hindranir. (Regla 16.1a)

Tmabundnar srreglur sem gilda fr og me 29. jn 2019

A:egar bolti leikmanns liggur innan almenna svisins og ar sem gras er slegi brautarh ea near m leikmaurinn taka vtalausa lausn ur en hgg er slegi, me v a lyfta, hreinsa og leggja boltann ea annan bolta innan essa lausnasvis sem er ein kylfulengd og leika honum aan. a m ekki vera nr holu og verur a vera almenna svinu. etta verur a gera skv. reglum 14.2b(2) og 14.2e.

fltum er veitt lausn ef vigerir vegna skemmda eftir gsir eru leiklnu.

B.Ef leikmaur veit ekki hvort bolti hans er innan vtasvis 3./12. braut m leika varabolta skv. reglu 18.3 Finnist upphaflegi boltinn innan vtasvisins og innan 3 mntna m leikmaurinn velja hvorn boltann leikmaurinn notar. S varaboltinn notaur telst me vtahgg og slegi hgg.

C.Afmrku svi 6./15. braut og 9./18. braut eru bannsvi og eru merkt me blum hlum me grnum toppi au marka svi til verndar fuglavarpi. Leikur og leit er heimil. Lausn er fallreitum (beggja vegna) vi enda svanna.

D. Bolta sem leiki er 4./13. braut og stvast innan vallar veginum gegnum brautina og plastmottunum m lta falla fallreit vi veginn.

E. Notkun farsma til fjarskipta er heimil.! Undantekning ef hringja arf dmara.

Vti fyrir brot staarreglu:

Holukeppni: holutap
Hggleikur: 2 hgg vti

A ru leyti gilda reglur

The R&A Rules Ltd.

Veri Nesinu

Heiskrt
Dags:19.08.2019
Klukkan: 22:00:00
Hiti: 11C
Vindur: SA, 3 m/s

Styrktarailar NK

Icelandair CargoslandsbankiSecuritasIcelandairOlsBykoEimskipWorld ClassCoca Cola66NorurEccoRadissonNesskipForvalReitir

Pstlisti NK

Skru ig pstlista NK til a f allar njustu frttir klbbsins.

Getraunanmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanflagsmt Nesklbbsins ar sem keppt er me Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hr er ferinni alveg einstk keppni sem sr ekki hlistu annarstaar.

Meira

Bikarmt NK

Mtin eru haldin rlega og hefjast me forkeppni sem er 18 holu hggleikur me og n forgjafar. eir 32 keppendur sem n bestum rangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira