Æfingar fyrir stelpur byrja núna laugardaginn á milli kl. 13.00 og 14.00. Æft verður einu sinni í viku í Risinu, inniaðstöðu Nesklúbbsins sem staðsett er á 3. hæðinni á Eiðistorgi og mun Matthildur María Rafnsdóttir sjá um æfingarnar. Ef einhverjar upplýsinga er óskað þá vinsamlegast hafið samband á netfangið: nkgolf@nkgolf.is