Þriðji og síðasti kynningarfundurinn á morgun

Nesklúbburinn

Þriðji og síðasti kynningarfundurinn, þar sem m.a. verða ræddar fyrirhugaðar aðgerðir til þess að flýta leik í sumar, fer fram á morgun, fimmtudaginn 26. mars kl. 19.30 í golfskálanum.  Mjög góð aðsókn var á hina fundina tvo og eru þeir félagsmenn sem misstu af þeim – bæði nýir félagar og aðrir hvattir til þess að mæta á morgun.