Félögum í Nesklúbbnum býðst nú vortilboð á Swingbyte æfingatækinu. Fullt verð er 28.000.-, en verð fyrir félaga í Nesklúbbnum er 22.000.- Tilboðið gildir út marsmánuð.
Swingbyte tengist auðveldlega við snjallsímann eða spjaldtölvuna og gefur þér mikilvægar upplýsingar um sveifluna strax að höggi loknu. Þú getur einnig séð sveifluna þína í þrívídd frá þremur mismunandi sjónarhornum. Swingbyte nýtist jafnt í stutta spilinu sem og löngu höggunum.
Pantanir sendist á nokkvi@nkgolf.is
Nánari upplýsingar um tækið og notkunarmöguleika þess á www.swingbyte.is