Uppskeruhátíð unglingastarfs

Nesklúbburinn

Uppskeruhátíð unglingastarfs verður haldin mánudaginn 17. september klukkan 18. Veittar verða viðurkenningar til þeirra sem skarað hafa fram úr. Léttar veitingar verða í boði. Hátíðin fer fram í golfksálanum og hvetjum við sem flesta til að mæta.