Úrslit í 1. flokki kvenna og staðan hjá 2. flokki karla

Nesklúbburinn

Annar flokkur karla fór út strax eftir hádegi í dag og ruddi brautina fyrir lokahringinn hjá fyrsta flokki kvenna. Sigrún Edda Jónsdóttir sigraði í fyrsta flokki kvenna og Hinrik Þráinsson er efstur í öðrum flokki karla.

2. flokkur karla – staðan

Hinrik Þráinsson hefur þriggja högga forskot fyrir lokahringinn en Hinrik hefur leikið hringina þrjá á 251 höggi. Annar er Hólmsteinn Björnsson og einu höggi á eftir Hólmsteini og jafnir í þriðja til fjórða sæti eru Þorsteinn Guðjónsson og Þorvaldur Jóhannesson. Það er því útlit fyrir æsispennand lokahringur framundan á morgun.

Staða

Kylfingur

Fgj.

Dagar

Alls

       

D1

D2

D3

D4

Alls

Mismunur

1

Hinrik Þráinsson

11

       

87

80

84

 

251

35

2

Hólmsteinn Björnsson

12

       

82

88

84

 

254

38

3

Þorsteinn Guðjónsson

13

       

83

90

82

 

255

39

4

Þorvaldur Jóhannesson

13

       

85

86

84

 

255

39

5

Björn Brynjúlfur Björnsson

12

       

88

84

88

 

260

44

6

Örn Baldursson

11

       

86

81

93

 

260

44

 1. flokkur kvenna – úrslit

Sigrún Edda Jónsdóttir hafði að lokum nokkuð öruggan sigur í fyrsta flokki kvenna, sigur sem hún lagði grunninn að með frábærum fyrsta hring. Sigrún hafði 14 högga sigur en önnur varð Oddný Rósa Halldórsdóttir. Þriðja varð Jórunn Þóra Sigurðardóttir eftir nokkuð jafna og spennandi keppni um þriðja sætið.

Staða

Kylfingur

Fgj.

Dagar

Alls

     

D1

D2

D3

D4

 

Alls

Mismunur

1

Sigrún Edda Jónsdóttir

15

     

81

90

92

88

 

351

63

2

Oddný Rósa Halldórsdóttir

17

     

93

97

88

87

 

365

77

3

Jórunn Þóra Sigurðardóttir

20

     

93

100

91

90

 

374

86