Úrslit í áttunda púttmótinu

Nesklúbburinn

Áttunda púttmót vetrarins fór fram í gær.  Í karlaflokki sigraði Gunnlaugur Jóhannsson á 27 höggum og í kvennaflokki var það Þuríður Halldórsdóttir sem sigraði á 29 höggum.

Aukaverðlaunin hlaut Gauti Grétarsson.

Sigurvegarar geta sótt vinningana hjá Hjalta í Risinu.