Úrslit í OPNA COCA-COLA

Nesklúbburinn

Opna COCA-COLA mótið fór fram í gær í frekar vindasömu veðri.  Mótið sem er elsta opna golfmót var fyrst haldið 1961 og hefur verið haldið allar götur síðan.  Fyrirkomulagið er höggleikur með og án forgjafar en sökum veðurs var nú leikin punktakeppni með forgjöf  og voru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkum ásamt nándarverðlaunum.  Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

Höggleikur án forgjafar:

1. sæti: Heimir Örn Herbertsson, NK – 77 högg
2. sæti: Úlfar Andri Jónsson, GKG 79 – högg
3. sæti: Steinn Baugur Gunnarsson, NK – 80 högg 

Punktakeppni með forgjöf:

1. sæti: Úlfar Andri Jónasson, GKG – 38 punktar
2. sæti: Heimir Örn Herbertsson, NK – 37 punktar
3. sæti: Lovísa Björk Davíðsdóttir, GS – 37 punktar

Nándarverðlaun:

2./11. braut: Bjartur Logi Finnsson, 4,12 metra frá holu
5./14. braut: Guðjón Guðmundsson – GGB 82 cm frá holu