Úrslit í Opna COCA-COLA

Nesklúbburinn

Opna COCA-COLA mótið fór fram á sunnudaginn í frekar vinasömu og blautu veðri.  Mótið sem er elsta opna golfmót var fyrst haldið 1961 og hefur verið haldið allar götur síðan.  Fyrirkomulagið er höggleikur með og án forgjafar og voru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í báðum flokkum ásamt nándarverðlaunum.  Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

Höggleikur án forgjafar:

1. sæti: Ólafur Þór Ágústsson, GK – 72 högg
2. sæti: Kristinn Karl Jónsson, NK – 75 högg
3. sæti: Rúnar Geir Gunnarsson, NK – 76 högg (eftir bráðabana við Stein Baug Gunnarsson)

Höggleikur með forgjöf:

1. sæti: Davíð Kristján Hreiðarsson, GK – 67 högg
2. sæti: Gylfi Geir Guðjónsson, NK – 70 högg
3. sæti: Emil Hilmarsson, GR – 70 högg

Nándarverðlaun:

2./11. braut: Guðmundur Þóroddsson, NK – 1,36 metra frá holu
5./14. braut: Sigurður Grétar Ólavson, GR – 1,52 metra frá holu