Úrslit í síðasta þriðjudagsmóti NK-kvenna

Nesklúbburinn

Sjötta og síðasta mótið í þriðjudagsmótaröð NK-kvenna fór fram í gær.  Þrjátíu og átta konur skráðu sig til leiks og léku við frábærar aðstæður og urðu helstu úrslit eftirfarandi:

9 holur

1. sæti: Anna Svandís Gísladóttir – 21 punktur
2. sæti: Emma María Krammer – 19 punktar
3. sæti: Ágústa Dúa Jónsdóttir – 19 punktar

18 holur

1. sæti: Guðrún Edda Haraldsdóttir – 44 punktar
2. sæti: Ragnhildur Gottskálksdóttir – 40 punktar
3. sæti: Sofia G. Johnson – 35 punktar